Um Kristý

Verslunin Kristý ehf var stofnuð árið 1992 og er staðsett í hjarta Borgarness, nánar tiltekið Hyrnutorgi.  Við sérhæfum okkur í skartgripum sem við flytjum inn fyrir verslun okkar og einnig erum við með framleiðslu á handunnum skartgripum.  Við bjóðum upp á skartgripi úr Gulli & Silfri, 18kt Gull-fyllta skartgripi, Gullhúðaða skartgripi, og Kopar skartgripi.

Allur dömufatnaður í verslun okkar er fluttur inn af Kristý ehf.  Við flytjum inn fatnað frá Frakklandi og Ítalíu.  Erum með mikið úrval í stórum stærðum.

Ecco - Six Mix - Piano - Skechers er þau merki sem við bjóðum helst uppá í dömuskóm því að gæðin er það sem skiptir máli í skófatnaði.

Við leggum mikla áherslu á að veita þér góða þjónustu hvort heldur sem er á netverslun okkar Kristy.is  eða í verslun okkar í Borgarnesi.

Verslun okkar í Hyrnutorgi, Borgarnesi er opin mánudaga - föstudaga frá 10-18 og laugardaga frá 11-14.