Velkomin í Kristý
Við í Kristý sérhæfum okkur í að flytja inn gæða vörur fyrir konur í öllum stærðum. Vörumerkin okkar er einstakur innflutningur frá Hollandi, Ítalíu og Frakklandi.


Ásamt fatnaði bjóðum við einnig upp á gull- og silfurskartgripi, Frönsk og Ítölsk ilmvötn, skó og aðra aukahluti.
Verslun okkar má finna í Hyrnutorgi í Borgarnesi.
Heimilisfang og Opnunartímar
Borgarbraut 58-60
310 Borgarnes, Ísland
Mán - Fös, 10:00 - 18:00
Laugardagur, 11:00 - 14:00
Sunnudagur, lokað